Brauðmolaslóð fyrir stærri skjái
Ríkisstjórnarfundir
Fundir ríkisstjórnar eru núna að jafnaði haldnir á þriðjudögum og föstudögum. Frá árinu 2009 hafa dagskrár fundanna verið birtar á vef. Þær eru aðgengilegar um leið og ríkisstjórnarfundum lýkur. Nýjustu dagskrár birtast hér fyrir neðan.
Hægt er að leita eftir dagsetningu, til dæmis „janúar 2016“ eða einstöku orði sem gæti komið fyrir í dagskrá, dæmi; „jafnrétti“ og „loftslagsmál“.
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. maí 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> 1) Hækkun á matvöruverði, hlutur þess í þróun á vísitölu neysluverðs og verðlagseftirlit<br /> 2) Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Yfirlýsing Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna úttektar á íslensku efnahagslífi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. maí 2025 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p><strong>Utanríkisráðherra</strong></p> <p>1) Breytt viðskiptastefna Bandaríkjanna – staðan</p> <p>2) Sérstakur dómstóll vegna glæpa gegn friði gagnvart Úkraínu</p> <p>3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 8. maí 2025</p> <p> </p> <p><strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong></p> <p>Lýðræðishlutverk fjölmiðla</p> <p> </p> <p><strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong></p> <p>Verðbólga eykst úr 3,8% í 4,2%</p> <p> </p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um undirbúning og innleiðingu samþætts sérfræðimats<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Áfangaskipting á Stóra Hrauni<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigubifreiðaakstur, nr. 120/2022 (öryggi í leigubifreiðaþjónustu og starfsumhverfi leigubifreiðastjóra)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Vorfundir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. apríl 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA) – framlenging á skuldbindandi framlagavilyrði án fyrirvara<br /> 2) Skoðanakönnun um utanríkismál 2025<br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. apríl 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 2) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hækkun tolla – staðan<br /> 3) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Undirbúningur aðgerðaáætlunar í gervigreind<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Framkvæmd samkomulags ríkis og sveitarfélaga vegna barna með fjölþættar stuðningsþarfir<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Áform um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Álitsgerð fjármálaráðs um fjármálastefnu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. apríl 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til fjáraukalaga I 2025 (ÍL-sjóður)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding á löndum í eigu ríkisins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. apríl 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Staðgenglar forsætisráðherra - fjölgun<br /> 2) Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um hærri tolla<br /> 2) Fjórða landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Staða skipulagðrar brotastarfsemi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um efnahagsleg áhrif viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir á Íslandi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Veruleg hækkun tolla til Bandaríkjanna<br /> 2) OECD gefur út skýrslu um Ísland í júní<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fjármögnun vegna stækkunar geðsviðs og öryggisvistana og öryggisúrræða<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum (netöryggi)<br /> 2) Undirbúningur fyrir nýtt tímabil samstarfsáætlana ESB 2028-2034<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um málefni aldraðra (ábyrgðarskipting á uppbyggingu hjúkrunarheimila) <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framhaldsskóla<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar)<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (skammtímaleiga, gagnaöflun og rekstrarleyfi)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Konungsríkisins Taílands<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga (aldursviðbót, launavísitala og tölfræðiupplýsingar)<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna til ársins 2035<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum, lögum um dýralyf og lögum um lækningatæki (viðbrögð við lyfjaskorti o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkraskrár, nr. 55/2009 (ýmsar breytingar)<br /> 3) Samstarf á sviði heilbrigðismála í Evrópu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, lögreglulögum, almennum hegningarlögum, lögum um fullnustu refsinga, lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og lögum um innheimtu opinberra skatta og gjalda (endurheimt ávinnings af brotum o.fl.)<br /> <br /> <strong>Innviðaráherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 (mat á fjárhagslegum áhrifum)<br /> 2) Framtíð áætlunarflugs til Ísafjarðar<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr. 33/2004 (EES-reglur, móttaka úrgangs í höfnum)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni)<br /> 3) Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025-2029<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (CRR III)<br /> 2) Frumvarp til laga um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar<br /> 3) Frumvarp til laga um markaði fyrir sýndareignir<br /> 4) Frumvarp um breytingu á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld (aðgerðir gegn peningaþvætti, viðurlög o.fl.)<br /> 5) Verðbólga niður fyrir 4% í mars<br /> 6) Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi þann 1. sept. 2025<br /> 2) Fjölgun atvinnutækifæra í tengslum við breytingar á örorkulífeyriskerfi almannatrygginga<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (hunda- og kattahald)<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Frumvarp til breytinga á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 - stuðningur til einkarekna fjölmiðla<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgangna og byggðamála, nr. 30/2023 (stefnumörkun)<br /> 2) Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993 (rekstur líkhúsa)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Tillaga til þingsályktunar um fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030<br /> 2) Frumvarp til laga um starfstengda eftirlaunasjóði<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Afsögn mennta- og barnamálaráðherra<br /> 2) Setning staðgengils í embætti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Breytt viðskiptastefna Bandaríkjanna - staðan<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 14/2020 (EES-reglur o.fl.)<br /> 2) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (almenn skráningarskylda leigusamninga og breyting leigufjárhæðar)<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menntasjóð námsmanna, nr. 60/2020 (námsstyrkir og endurgreiðslur)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra<br /> </strong>Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra<br /> </strong>Frumvarp til laga um námsgögn<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993 (riðuveiki o.fl.)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Landsmarkmið um bætta orkunýtni<br /> 2) Stofnun alþjóðlegs mengunarvarnasvæðis á hafi í lögsögu Íslands og sjö annarra ríkja<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012 (umsagnarskylda húsa og mannvirkja)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Stýrivextir lækkaðir um 0,25 prósent í takt við væntingar<br /> 2) Fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> 100 ára afmælishátíð Skáksambands Íslands<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innviðaráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra / atvinnuvegaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Málefni Grindavíkur og aðgerðir í þágu Grindvíkinga<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof (fjölburaforeldrar og veikindi á meðgöngu)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, lögum um Vatnajökulsþjóðgarð og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (gjaldtaka o.fl. vegna Náttúruverndarstofnunar)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík og lögum um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga (framlenging fresta)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um sýslumann<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Breytt verkaskipting milli ríkis og sveitarfélaga – hjúkrunarheimili og börn með fjölþættan vanda<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Útgáfa nýrra forsetaúrskurða vegna breytinga á skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands<br /> 2) Staðfesting siðareglna ráðherra<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 14. mars 2025<br /> 2) Stefnumótun á sviði öryggis- og varnarmála<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Börn með fjölþættan vanda, neyðarvistun og meðferðarúrræði<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> 1) Reglugerð um strandveiðar<br /> 2) Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, nr. 85/2007 (skilyrði fyrir skammtímaleigu, miðlun upplýsinga, tímabinding rekstrarleyfa)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Niðurstöður þjónustukönnunar ríkisins 2024<br /> 2) Tillögur um uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs (HFF-bréfa)<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015 (stöðugleikaregla o.fl.)<br /> 4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða og lögum um verðbréfasjóði (stjórnvaldsfyrirmæli)<br /> 5) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka (framkvæmd markaðssetts útboðs)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Greiðslur til handhafa ríkisvalds<br /> 2) Úrvinnsla tillagna starfshóps um framtíðarskipulag Hóla í Hjaltadal<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Símabann í grunnskólum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Tillögur hagræðingarhóps og næstu skref<br /> 2)Stofnun nefndahúss<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Þátttaka Íslands á heimssýningunni í Osaka í Japan<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, nr. 160/2008 (heiti stofnunar)<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 (heilbrigðisstofnanir og reykrými)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Heildarendurskoðun laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki nr. 152/2009<br /> <strong><br /> Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 4,2% verðbólga í febrúar - Hagstæð mæling en áfram þörf á aðhaldi<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (ópera)<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Ástand þjóðvega á Íslandi<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (gagnsæi og tengdir aðilar)<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Setning staðgengils í embætti fjármála- og efnahagsráðherra við gerð kjarasamnings við Félag prófessora við ríkisháskóla<br /> <strong><br /> Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022 (aukin réttindi foreldra)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslögum (svæðisráð o.fl.)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitastjórnaráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2022 (lagfæringar, bráðabirgðaákvæði og breyting á gildistöku laganna)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landamæri, lögreglulögum og tollalögum (farþegaupplýsingar fyrir lögreglu og tollyfirvöld)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir og lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (ETS- og ETS2-kerfið)<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á jarðalögum, lögum um skráningu, merki og mat fasteigna, ábúðarlögum og lögum um nauðungarsölu (forkaupsréttur sameigenda o.fl.).<br /> 2)Tillaga til þingsályktunar um stefnu í neytendamálum til ársins 2030<br /> 3)Móttaka á nýja hafrannsóknaskipinu Þórunn Þórðardóttir HF300<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 317/2023 varðandi markaðseftirlit og samræmi vara við kröfur, nr. 145/2024 um verðbréfunarpakka ESB og nr. 170/2024 varðandi greiðslur yfir landamæri innan Evrópska efnahagssvæðisins<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Staða frumvarpa á þingmálaskrá félags- og húsnæðismálaráðherra<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 (raforkuöryggi)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingar á gjaldtöku af ökutækjum<br /> 2)Frumvarp til laga um verðbréfun <br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um bókmenntastefnu fyrir árin 2025–2030<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra</strong><br /> Frekari aðgerðir í vinnslu vegna húsnæðismála Grindvíkinga<br /> <br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Vetrarlota mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna<br /> 2)Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 167/2024 varðandi styrkingu hlutverks Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki og nr. 181/2024 um alvarlegar heilsufarsógnir sem ná yfir landamæri<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008 (ýmsar breytingar)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021 (samræming við EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Samgöngur- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða mála varðandi Reykjavíkurflugvöll – Trjágróður og sjúkraflug<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> Utanríkisráðherra<br /> 1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2) Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> Fjármála- og efnahagsráðherra <br /> Frumvarp til laga um greiðslur yfir landamæri í evrum<span style="white-space:pre;"> </span> <br /> <br /> Atvinnuvegaráðherra<br /> Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum nr. 99/1993 (framleiðendafélög)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Opnar dagskrár ráðherra<br /> 2)Samhæfing í málefnum Grindavíkur<br /> 3)Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er varða fyrri störf hennar sem landlæknir og skipun í embætti landlæknis<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Fyrirlögn PISA 2025<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Reglur um val og hæfniskröfur stjórna félaga í eigu ríkisins<br /> 2)Stýrivextir lækkaðir um 50 punkta – líkur á mjúkri lendingu aukast enn<br /> 3)Ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálasamtaka<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Aukin hagkvæmni og skilvirkni samkeppnissjóða<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010 (meðalhópsprófun, EES-reglur)<br /> 2)Frumvarp til breytinga á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)<br /> 3)Leiðtogafundur um gervigreind í París 10.–11. febrúar 2025<br /> <br /> <strong>Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (EES-reglur, einnota plastvörur)<br /> <br /> <strong>Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra / atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Opinbert eftirlit með matvælum og hollustuháttum og mengunarvörnum og formlegt áminningarbréf frá ESA<br /> <span style="white-space: pre; white-space: normal;"> </span><br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Meðferð og endurhæfing vegna vímuefnavanda - fjármögnun, til upplýsingar<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. febrúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Dagskrá þingsetningar og starfsáætlun Alþingis - 156. löggjafarþing<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 7. febrúar 2025<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra</strong><br /> Samstarfsverkefni dómsmálaráðuneytis, utanríkisráðuneytis og ríkislögreglustjóra um aukið áfallaþol á grundvelli viðmiða Atlantshafsbandalagsins<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (niðurfelling fasteignaskatta í Grindavíkurbæ)<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Útfærsla stöðugleikareglu og tengd verkefni<br /> 2)Innanhússtillaga ríkissáttasemjara vegna kjaradeilu Kennarasambands Íslands<br /> 3)Ósk Alþingis um að prentun stjórnarfrumvarpa verði haldið áfram<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Tillaga til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, nr. 24/152<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála (flýtimeðferð og breyting á vatnshloti)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 31. janúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> Forsætisráðherra<br /> 1) Þingmálaskrá fyrir 156. löggjafarþing 2025<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands<br /> <br /> Utanríkisráðherra<br /> 1) Málefni Grænlands<br /> 2) Stjórnarskiptin í Bandaríkjunum<br /> <br /> Heilbrigðisráðherra<br /> 1) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum 2025-2029<br /> 2) Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029<br /> <br /> Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> 4,6% verðbólga í janúar – hagfelldari mæling en búist var við<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 28. janúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Afstaða Íslands við tilmælum Norðurlandaráðs 21/2024 um endurskoðun á Helsingforssamningnum<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Stofnun EMT sveitar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Fjölgun lögreglumanna<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Vinnulag fjármálaáætlunar fyrir árin 2026-2030<br /> 2) Verklagsreglur um rammafjárlagagerð<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. janúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Aðstoðarmenn ríkisstjórnar<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Aðgerðahópur um húsnæðismál skipaður þremur þingmönnum stjórnarflokkanna<br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar, og háskólaráðherra<br /> </strong>Aukin áhersla á málefni gervigreindar<br /> <span style="white-space: pre; white-space: normal;"> </span><br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Matsferill og fyrirkomulag samræmds námsmats<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra<br /> </strong>Framlög Jöfnunarsjóðs til Grindavíkurbæjar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra<br /> </strong>1) Frumvarp til laga um Fasteignir sjúkrahúsa ohf.<br /> 2) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2023<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> Áform um framlagningu frumvarps um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020, (fjölburaforeldrar og veikindi á meðgöngu)<br /> <br /> <strong>Fjámála- og efnhagsráðherra</strong><br /> Vaxtalækkanir styðja við efnahagsumsvif<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. janúar 2025 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Þingsetning 156. löggjafarþings 4. febrúar 2025<br /> 2) Skipan ráðherranefnda<br /> <strong><br /> Félags- og húsnæðismálaráðherra</strong><br /> 1) Áform um framlagningu frumvarps til laga um breytingu á lögum um sorgarleyfi, nr. 77/2022, (aukinn réttur foreldra)<br /> 2) Áform um framlagningu frumvarps til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020 (EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Viðbætur við varnargarðshluta L7 við Grindavík<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Verk- og tímaáætlun fjárlagagerðar 2025<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004 (áhættumat hafnaraðstöðu)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 14. janúar 2025 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Fullgilding bókunar um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Chile<br /> 2)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Indlands<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um landlækni og lýðheilsu (fækkun hæfnisnefnda)<br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)<br /> 3)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um sjúkraskrár ( heilbrigðisskrár o.fl.)<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Staðan á byggingamarkaði<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 10. janúar 2025 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Setning staðgengils í embætti heilbrigðisráðherra í málum er varða fyrri störf hennar sem landlæknir<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála-og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra / mennta- og barnamálaráðherra / heilbrigðisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Áframhaldandi nauðsynlegar úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem hefur verið gert að sæta öryggisráðstöfunum<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2)Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> 3)Grænland <br /> <br /> <strong>Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra</strong><br /> 1)Endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna og tillögur um umbætur á fjármögnun sjóðsins <br /> 2)Listasafn Íslands – Valmöguleikar þarfagreiningar FSRE<br /> 3)Áframhaldandi stuðningur til einkarekinna fjölmiðla<br /> <br /> <strong>Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra</strong><br /> Staða Grindavíkurbæjar í byrjun árs 2025<br /> <br /> <strong>Atvinnuvegaráðherra</strong><br /> Úthlutun mögulegs loðnukvóta vertíðina 2024/2025<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veitir hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. janúar 2025 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Reglugerð um iðgjöld vegna sjúklingatryggingar<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Fjármögnun ríkissjóðs og fjármögnunarkostnaður<br /> 2) Lánshæfismat ríkissjóðs - staða og horfur<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Ákvörðun um áframhaldandi nýtingu ETS-sveigjanleikaákvæðis vegna skuldbindingar Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum<br /> 2) Uppfærð langtímastefna í landnotkun (LULUCF) send til ESA<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. desember 2024 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> <br /> 1) Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins<br /> 2) Reglur um starfshætti ríkisstjórnar<br /> 3) Ráðherranefndir<br /> 4) Siðareglur ráðherra<br /> 5) Fræðsla fyrir ráðherra <br /> 6) Reglur um öryggismál æðstu stjórnar ríkisins<br /> 7) Þingmálaskrá<br /> 8) Staðgenglar forsætisráðherra<br /> 9) Samstarfsráðherra Norðurlanda<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2024 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Staðfestar fundargerðir ráðherranefndarfunda<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 4,8% verðbólga í desember<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra </strong><br /> Uppbygging og þróun ferðaþjónustu í Grindavík og á Reykjanesi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Kostnaðar- og ábatamat fyrir aðgerðir í landnotkun (LULUCF)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Bætt afkomuspá og gervigreind í fjármálastjórnun ríkisins<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Tilkynning til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um afnám áritanafrelsis Venesúela<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. desember 2024 | <p><span></span><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Hagtalnanefnd sendir könnun á ráðuneyti og ýmsa ríkisaðila<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála-og efnahagsráðherra</strong><br /> Styrkur vegna flygils í Skálholtskirkju<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og vinnumarkaðsráðherra / mennta- og barnamálaráðherra /heilbrigðisráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Áframhaldandi nauðsynlegar úrbætur á úrræðum og þjónustu vegna einstaklinga sem hefur verið gert að sæta öryggisráðstöfunum<br /> </span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra / mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Umsókn um stuðning við Norðurlandamót í Bridge<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Orkuöryggi á Suðurnesjum – heitt og kalt vatn<br /> 2)Staðan í raforkukerfinu í desember 2024<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Minnisblað um yfirlit um nýlega birtar skýrslur starfshópa ráðherra<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Hækkun varnargarða við Svartsengi<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Niðurstöður spretthóps um endurmat á framtíðarhúsnæði LHÍ<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. desember 2024 | <p>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra </strong><br /> Kostnaður forsætisráðuneytisins vegna ríkisstjórnar á árinu 2024<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> 1) Greiningar á skæðri fuglainflúensu á alifuglabúi í Ölfusi<br /> 2) Útgáfa hvalveiðileyfa<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um Menningararf íslenskrar byggingarlistar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 6. desember nk.<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / utanríkisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Styrkur vegna eftirvinnslu heimildarmyndar um menningarbreytingar í Úkraínu<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <div> </div> <p> </p> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Auglýsing um veiðigjald 2025<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Gengisstyrking og innflæði í ríkisskuldabréf<br /> 2) Stýrivextir lækkaðir um 50 punkta - líkur á mjúkri lendingu aukast enn<br /> 3) Einkaneysla tekur við sér á ný<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Eldgos á Reykjanesi – viðbrögð ferðaþjónustu<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Eldgos við Sundhnjúkagígaröð<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkumálefni<br /> 2) Orkuöryggi á Suðurnesjum<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024 <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Ný geðdeildarbygging Landspítala og staðsetning<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Fyrsti áfangi jarðræktarmiðstöðvar á Hvanneyri boðinn út<br /> 2)Fjármögnun náms í lögreglufræðum<br /> 3)Ákvörðun um sameiningu Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum - tekin í nóvember<br /> 4)Áfangi í sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Mál með vexti<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2)Hugsanlegar tollahækkanir Trump-stjórnarinnar. Áhrif og viðbrögð<br /> 3)Framlög Íslands til 21. endurfjármögnunar Alþjóðaframfara-stofnunarinnar<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Aðgerðir í málefnum barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og hegðunarraskanir <br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> 1)Skriðu- og grjóthrunshætta á Vestfjörðum<br /> 2)Stefna stjórnvalda í málefnum landamæra<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1)Þróun á sölu rafbíla 2024<br /> 2)Kortlagning innilofts í leik- og grunnskólum<br /> 3)Orkuöryggi á Suðurnesjum: Leiga á fleiri olíugufukötlum til að auka orkuöryggi<br /> 4)Stofnun nýrra þjóðgarða<br /> 5)Skýrsla um kolefnismarkaði – áskoranir og tækifæri í íslensku samhengi <br /> 6)Skýrsla starfshóps um orkuskipti í flugi<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. nóvember 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla Hagfræðistofnunar um efnahagsmál á haustmánuðum<br /> 2) Skýrsla forsætisráðherra um helstu verkefni stjórnvalda og mat á framtíðarhorfum vegna jarðhræringa og eldsumbrota á Reykjanesskaga <br /> 3) Styrkir til hjálparsamtaka í desember 2024<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Alþjóðleg könnun um traust á vegum OECD<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs að stefnu stjórnvalda um vísindi, tækniþróun og nýsköpun<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra / umhverfisráðherra / dómsmálaráðherra</strong><br /> Niðurstöður ráðuneytisstjórahóps um jöklaferðir, í kjölfar banaslyss á Breiðamerkurjökli<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Samantekt um tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Aðhald ríkisfjármála við 2. umræðu fjárlaga<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra / heilbrigðisráðherra</strong><br /> Hlutverk og ábyrgð aðila við öflun fasteigna undir hjúkrunarheimili<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Niðurstöður úr greiningu Félagsvísindastofnunar á afdrifum útskrifaðra kennara við HÍ og HA 2014-2023<br /> 2) Staða vinnu við mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu<br /> 3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla (skólagjöld fyrir nemendur utan EES – svæðisins) kynnt í samráðsgátt<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Fyrirhugaður flutningur starfsemi meðferðarheimilisins Lækjarbakka að Gunnarsholti<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 1. nóvember 2025 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> Fyrirkomulag ríkisstjórnarfunda í nóvember og desember<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Reglugerð um desemberuppbætur á grunnatvinnuleysisbætur 2024<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Ný þjóðhagsspá Hagstofu Íslands<br /> 2) Tillögur að breytingum við 2. umr. frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2025 <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1) Aðgerðaáætlun um gervigreind kynnt í samráðsgátt<br /> 2) Stöðumat á aðgerðaáætlun stjórnvalda í netöryggi <br /> 3) Efnahagsleg tækifæri gervigreindar á Íslandi<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins í Dalabyggð á málefnasviði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2025 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023<br /> 2) Ákvörðunar félags- og vinnumarkaðsráðherra að víkja sæti við skipun í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Styrkur til þýðinga íslendingasagna á þýsku<br /> 2) Styrkur til Hins íslenska bókmenntafélags<br /> 3) Íslenskur faldbúningur úr Safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Afurðasjóð Grindavíkurbæjar, nr. 74/2024 (framlenging)<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> Orkuöryggi á Suðurnesjum<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vernd mikilvægra innviða á <br /> Reykjanesskaga, nr. 84/2023 (framlenging)<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs á sviði netöryggis<br /> <br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra / samstarfsráðherra Norðurlanda</strong><br /> Mál ofarlega á baugi í norrænu samstarfi á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. október 2024 | Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld o.fl. (nýsköpun, virðisaukaskattur o.fl.).<br /> 2) Frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja (gjaldtaka ökutækja, eldsneytis, kolefnisgjald o.fl.)<br /> 3) Frumvarp til fjáraukalaga V fyrir árið 2024<br /> 4) Frumvarp til laga um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga<br /> 5) Frumvarp til laga um brottfall laga um Bankasýslu ríkisins<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Samgönguáætlun fyrir árið 2025<br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra </strong><br /> Eldsvoði á Stuðlum og staða barnaverndarúrræða næstu vikur<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra </strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (sameiginleg vernd)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2024 | <br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Samantekt á forgangslista yfir þingmál á haustþingi 155. löggjafarþings<br /> 2) Norðurlandaráðsþing í Reykjavík 2024 – móttaka ríkisstjórnar Íslands<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Áframhaldandi húsnæðisuppbygging og þróun lóða innan Reykjanesbæjar<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 25. október nk.<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Fjölmiðlastefna og aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla til 2030<br /> 2) Skýrsla starfshóps um tillögur að lagabreytingum á sviði fasteignakaupa<br /> 3) Talsetningar- og textunarsjóður fjölmiðlaveitna – reglur<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra </strong><br /> 1) Framkvæmdageta ofanflóðasjóðs<br /> 2) Átak í uppbyggingu smávirkjana<br /> 3) Frumvarp til laga um breyting á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.)<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <strong><br /> Forsætisráðherra</strong><br /> 1) Tillaga um þingrof <br /> 2) Lausnarbeiðni forsætisráðherra <br /> 3) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðherra – lausn ráðherra frá embætti<br /> 4) Starfsheimildir starfsstjórna<br /> 5) Setning staðgengils vegna skipunar varaseðlabankastjóra <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.<br /> </span> <div> </div> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. október 2024 | <p> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</p> <p> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að samþykkja hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um borgarstefnu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1) Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 2) Samantekt utanríkisráðherra um stöðu varnarmála<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu</p> <p>Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</p> <br /> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. október 2024 | <p><span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:</span></p> <p><span><strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Innleiðing velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda – tillögur starfshóps<br /> 2)24. fundur Þjóðhagsráðs<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Viðmið og vinnulag fyrir tillögugerð 2. umr. frumvarps til fjárlaga 2025<br /> <strong><br /> Heilbrigðisráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu og lögum um landlækni og lýðheilsu (fækkun hæfnisnefnda)<br /> 2)Aukin greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga í kostnaði við brjóstaskimun <br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra</strong><br /> 1)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana, nr. 111/2021 (samræming við EES-reglur)<br /> 2)Rafkyntar hitaveitur: Hækkun á niðurgreiðslum vegna orkuskorts<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span></p> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra</strong><br /> 1)Mál sem Alþingi hefur vísað til ríkisstjórnarinnar á 153. og 154. löggjafarþingi<br /> 2)Þróun starfa eftir atvinnugreinum og rekstrarformi<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong> <br /> 1)Áherslur í ríkisrekstri 2025<br /> 2)Vaxtalækkunarferli hafið með 0,25% lækkun stýrivaxta<br /> 3)Frumvarp til laga um Fasteignir sjúkrahúsa ohf.<br /> <span style="white-space: pre; white-space: normal;"> </span><br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> 1)Stiklur - Nýsköpun í stjórnsýslu<br /> 2)Velta í tækni- og hugverkaiðnaði<br /> 3)Breyttar áherslur bera árangur - nemendur í háskólum fjölgar um 7,3%<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1)Handrit að þjóðsögum Jóns Árnasonar<br /> 2)Úrbætur á upplýsingagjöf og leiðbeiningum til neytenda á sviði fasteignalána <br /> 3)Drög að frumvarpi til laga um framlengingu stuðnings við einkarekna fjölmiðla sett í samráðsgátt<br /> 4)Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi<br /> 5)Samningur við Hagstofu Íslands um miðlun á hagtölum menningar og skapandi greina<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Indlands<br /> 2)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 317/2023 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun), nr. 145/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og nr. 170/2024 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og XII. viðauka (Frjálsir fjármagnsflutningar) við EES-samninginn<br /> 3)Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 167/2024 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn og bókun 37 við EES-samninginn og nr. 181/2024 um breytingu á bókun 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins og bókun 37 sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr. við EES-samninginn<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 27. september 2024 | <span><br /> Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra </strong><br /> Mat heimila á stöðu og horfum í efnahagsmálum<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Aðgerðir til að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um lækningatæki (EES-reglur)<br /> <br /> <strong>Matvælaráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu um dýraheilsu til ársins 2040<br /> <br /> <strong>Menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> 1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, nr. 165/2019 (Þjóðarópera) <br /> 2) Þátttaka Íslands á viðburði OpenAI í tengslum við Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna<br /> 3) Rannsóknaráætlun ferðamála 2024-2026<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Átök fyrir botni Miðjarðarhafs<br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 24. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> Moody's hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs úr A2 í A1<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> 1)Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks<br /> 2)Áfangaskýrsla II - Kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk. Tillögur starfshóps <br /> <br /> <strong>Mennta- og barnamálaráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (námsmat)<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> Fullgilding viðbótarbókunar við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands í kjölfar aðildar Lýðveldisins Króatíu að Evrópusambandinu<br /> <br /> <strong>Innviðaráðherra</strong><br /> Brunavarnir í jarðgöngum<br /> <br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 19. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Fjármála- og efnahagsráðherra</strong><br /> 1)Átak um aðhald í innkaupum <br /> 2)Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)<br /> <br /> <strong>Háskóla-iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991 (undanþága frá viðbótarvernd)<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 17. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Tillaga Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn og meginmarkmið stefnu stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar birt í samráðsgátt stjórnvalda<br /> <strong><br /> Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2020 (meðalhófsprófun, EES-reglur) <br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / innviðaráðherra</strong><br /> Undirritun samninga um styrkta ljósleiðaravæðingu í þéttbýli<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Staðfesting ákvörðunar um tæknilega breytingu á aðskilnaðarsamningi Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland<br /> 2)Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar þann 23. september nk.<br /> 3)Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands – yfirlit<br /> <br /> <strong>Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra<span style="white-space:pre;"> </span></strong><br /> Raforkuspá Landsnets<br /> <br /> <strong>Dómsmálaráðherra</strong><br /> Aðdragandi að framkvæmd brottvísunar 16. september sl.<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti</span> |
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2024 | <span>Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:<br /> <br /> <strong>Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra</strong><br /> Styrkur vegna 350 ára ártíðar sr. Hallgríms Péturssonar<br /> <br /> <strong>Félags- og vinnumarkaðsráðherra</strong><br /> Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028<br /> <br /> <strong>Heilbrigðisráðherra</strong><br /> Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar nr.112/2008 (ýmsar breytingar) - endurflutt<br /> <br /> <strong>Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra </strong><br /> 1)Staða háskóla í alþjóðlegum samanburði<br /> 2)Niðurstöður úttektar Alþjóðafjarskiptasambandsins í netöryggi<br /> <br /> <strong>Menningar- viðskiptaráðherra</strong><br /> Lög um stöðu íslenskrar tungu – áform um lagasetningu<br /> <br /> <strong>Utanríkisráðherra</strong><br /> 1)Fullgilding viðbótabókunar við fríverslunarsamning Íslands og ESB frá 1972 um tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir íslenskar sjávarafurðir inn á markað ESB frá maí 2021 til apríl 2028<br /> 2)Stríðið í Úkraínu – nýjustu vendingar<br /> 3)EES, framtíð innri markaðarins og hagsmunir Íslands<br /> <br /> <br /> Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.</span> |
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
Hafa samband
Ábending / fyrirspurnSkilaboðin hafa verið send ráðuneytinu til afgreiðslu.
Takk fyrir.